Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni. Skráningarblað á töflunni á annarri hæð eða hringja í Geysi og láta skrá sig!

Nýjustu færslurnar

Opnun Hörpu Jónsdóttur

Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum þá sem hafa ekki séð sýninguna til þess að mæta.

Scroll to Top