„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október. Lagt af stað úr Geysi klukkan 14:00. Við hittumst á stóra bílastæðinu í Heiðmörk (hinum megin við brúna) hjá grillsvæðinu.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top