Það verður ferðafundur vegna ferðarinnar til Benidorm á þriðjudaginn 22. október næstkomandi klukkan 14:30. Úttekt og yfirferð á því hvernig gekk hjá okkur. Allir félagar í Ferðaklúbbi Geysis eru beðnir um að mæta!

Nýjustu færslurnar

Opnun Hörpu Jónsdóttur

Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum þá sem hafa ekki séð sýninguna til þess að mæta.

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Scroll to Top