Næstkomandi fimmtudag klukkan 16:00 ætlum við að skreppa á kaffihús með Tótu okkar. Ákveðið verður á næsta húsfundi 13. nóv hvert verður farið.
Opið hús fimmtudaginn 30 jan
Fimmtudaginn 30 jan verður opið hús í Klúbbnum frá klukkan 16-19.00. Ákveðið verður á húsfundi á miðvikudaginn hvað verður á dagskránni. Skráningarblað á 2 hæð