Fimmtudaginn 21. nóvember. Skoðunarferð í Hampiðjuna með Abí og Gísla, fyrrverandi starfsmanni Hampiðjunnar. Árni framleiðslustjóri tekur á móti okkur. Heitt kaffi á könnunni!
Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 14:45.

Nýjustu færslurnar

Opið hús fimmtudaginn 30 jan

Fimmtudaginn 30 jan verður opið hús í Klúbbnum frá klukkan 16-19.00.  Ákveðið verður á húsfundi á miðvikudaginn hvað verður á dagskránni. Skráningarblað á 2 hæð

Bóndadagurinn 2025

Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra.

Þorrablót 2025

Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.

Scroll to Top