Leirlistamaðurinn LeiraMeira (Fannar Bergsson) er með sölusýningu á styttu fígúrum sem hann hefur búið til í gegnum árin.

Sýningin er í glerskáp á annari hæð og stendur út desember.

  •  

20% Afsláttur af ÖLLUM listaverkum!

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top