Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.
Skrá sig á skráningarblaðið á annarri hæð eða í síma 5515166.
Inngöngumiði kostar 6.000 kr.
Staðfestingargjald 3.000 kr. greiðist eigi síðar en fimmtudaginn 30. janúar.

Nýjustu færslurnar

Litli Hver 2026

Fyrsta tölublað Litla Hvers 2026 kemur út eftir áramót 5. janúar.

jólalokun

Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.

Bataskólinn

Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.

Hreinsunareldur

Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.

Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti

Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna

Scroll to Top