Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra. Gefðu kallinum þínum eitthvað nytsamlegt, eitthvað hagnýtt, eitthvað sem honum langar í. 🙂

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top