Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra. Gefðu kallinum þínum eitthvað nytsamlegt, eitthvað hagnýtt, eitthvað sem honum langar í. 🙂
Bíóferð með félögum
Við ætlum að skella okkur í bíó á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.