Við verðum með óvæntan glaðning í hádeginu í anda Valentínusardagsins. Í matinn er svo kjúklingur með hrísgrjónum og jarðaberjagrautur í eftirrétt! Skrá sig á heimasíðu klúbbsins undir Starfsemi eða hringja inn.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top