Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst. Hægt verður að fá samlokur í hádeginu og morgunmatur verður áfram með hefðbundnu sniði. Félagar eru beðnir velvirðingar á þessu tímabundna ástandi.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top