Siggi G. og Benni voru gestir í Mannlega Þættinum hjá Guðrúnu Gunnarsdóttir og Gunnari Hanssyni. Þátturinn var tekinn upp þriðjudaginn 7. október og honum útvarpað fimmtudaginn 9. október.

Mannlegi Þátturinn

Nýjustu færslurnar

Hreinsunareldur

Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.

Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti

Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

Scroll to Top