Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Góði hirðirinn+kaffihús
01/07/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 4 júlí ætlum við að kíkja í Góða Hirðirinn ,skoða,gramsa og kaupa,svo ætlum við að kíkja á kaffihús.
Lesa meira
Lautarferð í ÖSKJUHLÍÐ
27/06/2024
Uncategorized
Opið hús í Klúbbnum Geysi, fimmtudaginn 27 júní 2024 kl 15:30 Við ætlum að fara í „lautarferð“ í Öskjuhlíð
Lesa meira
Viðeyjarferð
25/06/2024
Félagsleg dagskrá
Áætluð ferð í Viðey 6. júlí. Við hittumst á Skarfabakka klukkan 13:00 og förum yfir. Brottför frá Viðey í land klukkan 17:30 í síðasta lagi. ...
Lesa meira
Húsfundarstiklur 25.06.24
25/06/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Krissa lesa upp matseðil vikunnar, ræða um félagslegt í Geysi og margt annað spennandi sem er að gerast í klúbbnum á næstunni!
Lesa meira
Húsfundarstiklur
24/06/2024
Fréttir
Við viljum minna á hlaðvarpsþættina Húsfundarstiklur sem eru inná Soundcloud og má líka nálgast á heimasíðu klúbbsins og á Facebook.
Lesa meira
Gaman á Geysisdeginum
18/06/2024
Fréttir
Geysisdagurinn fór fram með pompi og pragt. Fjölmennt var á deginum og skemmti fólk sér konunglega vel, enda nóg af skemmtikröftum, góðri tónlist og mat.
Lesa meira
Ferð til Benidorm
05/06/2024
Fréttir
Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.
Lesa meira
Geysisdagurinn 2024
05/06/2024
Uncategorized
Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.
Lesa meira