Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Félagsleg dagskrá

Kaffihús 12.12

Fimmtudaginn 12. desember ætlum við að kíkja á kaffihúsið East Gate í Hamraborg með Tótu okkar. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00 Skráningarblað ...
Lesa meira
Fréttir

Listasýning í desember

Leirlistamaðurinn LeiraMeira (Fannar Bergsson) er með sölusýningu á styttu fígúrum sem hann hefur búið til í gegnum árin.
Lesa meira
Fréttir

Afmæliskaffi 26.11

Þriðjudaginn 26 nóv ætlum við að halda uppá afmæli fyrir þá sem áttu afmæli í nóvember.  Allsskonar kræsingar á boðstólnum. Frítt fyrir afmælisbörnin ,annars kostar ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Hampiðjan

Skoðunarferð í Hampiðjuna með Abí og Gísla, fyrrverandi starfsmanni Hampiðjunnar.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn

Á morgun er Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn og að því tilefni ætlum við að gera íslenska brauðtertu að hætti hússins fyrir Húsfundinn kl. 14:30. Vonumst til að ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kaffihúsaferð

Næstkomandi fimmtudag klukkan 16:00 ætlum við að skreppa á kaffihús með Tótu okkar.
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 05.11.24

Gísli, Benni og Krissa lesa upp matseðil vikunnar og félagslega dagskrá og ræða um hvað er að gerast í klúbbnum á næstunni.
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Jólaveisla Geysis 2024

Jólaveisla Klúbbsins Geysis verður haldin fimmtudaginn 5. desember. Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst kl. 19.00
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Opið Hús – Hrekkjavaka

Hrekkjavökuveisla á morgun, fimmtudaginn 31. október! Húsið opnar klukkan 16:00.
Lesa meira
Scroll to Top