Hampiðjan
Skoðunarferð í Hampiðjuna með Abí og Gísla, fyrrverandi starfsmanni Hampiðjunnar.
Á morgun er Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn og að því tilefni ætlum við að gera íslenska brauðtertu að hætti hússins fyrir Húsfundinn kl. 14:30. Vonumst til að sjá sem flesta!
Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn Read More »
Gísli, Benni og Krissa lesa upp matseðil vikunnar og félagslega dagskrá og ræða um hvað er að gerast í klúbbnum á næstunni.
Húsfundarstiklur 05.11.24 Read More »
Jólaveisla Klúbbsins Geysis verður haldin
fimmtudaginn 5. desember.
Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst kl. 19.00
Jólaveisla Geysis 2024 Read More »
Hrekkjavökuveisla á morgun, fimmtudaginn 31. október!
Húsið opnar klukkan 16:00.
Opið Hús – Hrekkjavaka Read More »
Benni og Gísli kynna fyrir okkur félagslegt í vikunni, lesa upp matseðilinn og ræða við gesti í salnum!
Húsfundarstiklur 21.10.24 Read More »
Það verður ferðafundur vegna ferðinarinnar til Benidorm á þriðjudaginn 22. október næstkomandi.
Ferðafundur 22. október Read More »
„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.
Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.