Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Spiladagur
13/01/2026
Uncategorized
Við ætlum að efna til spiladags fimmtudaginn 15. janúar.
Lesa meira
Ársyfirlit Hlaðvarpsins 2025
19/12/2025
Uncategorized
Helgi D og Fannar B fara yfir árið sem er að líða. Paulina fylgist með og kemur inn í spjallið. Gleðileg jól og gott nýtt ...
Lesa meira
Jólakveðjur 2025
19/12/2025
Uncategorized
Klúbburinn Geysir óskar öllum félögum og starfsmönnum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Takk fyrir það liðna. Við komum aftur stærri og sterkari á næsta ...
Lesa meira
Litli Hver 2026
16/12/2025
Uncategorized
Fyrsta tölublað Litla Hvers 2026 kemur út eftir áramót 5. janúar.
Lesa meira
jólalokun
05/12/2025
Fréttir
Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.
Lesa meira
Bataskólinn
01/12/2025
Uncategorized
Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.
Lesa meira
Polina´s World – Strigaartist
24/11/2025
Uncategorized
Polina spjallar við húðflúr listakonuna sem kallar sig Strigaartist. @strigaartist #strigaartist
Lesa meira
Hreinsunareldur
24/11/2025
Félagsleg dagskrá
Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.
Lesa meira
Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti
18/11/2025
Uncategorized
Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna ...
Lesa meira







