Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Félagsleg dagskrá

Opnun Hörpu Jónsdóttur

Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum ...
Lesa meira
Uncategorized

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.
Lesa meira
Uncategorized

Afmæliskaffi félaga í júní

Afmæliskaffi félaga verður haldið á morgun, þriðjudaginn 24. júní kl. 14:00
Lesa meira
Uncategorized

Nýr sjálfboðaliði

Okkur hefur borist liðsauki í formi nýs sjálfboðaliða frá AUS.
Lesa meira
Uncategorized

Geysisdeginum fagnað

Það var líf og fjör á hinum árlega Geysisdegi.
Lesa meira
Uncategorized

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.
Lesa meira
Uncategorized

Lokað vegna jarðarfarar

Klúbburinn Geysir er lokaður miðvikudaginn 4. júní vegna jarðarfarar félaga.
Lesa meira
Uncategorized

WC Pappír

WC pappírinn frá Papco er kominn í hús.
Lesa meira
Scroll to Top