Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

Bóndadagurinn 2025

Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Bíóferð með félögum

Við ætlum að skella okkur í bíó á morgun, þriðjudaginn 21. janúar.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Þorrablót 2025

Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

IKEA ferð

Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Félagslegt á fimmtudaginn

Við ætlum að kíkja á kaffihúsið East Gate í Hamraborg á morgun, fimmtudaginn 9. janúar.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Álfabrennur

Álfar, tröll, huldufólk og forynjur. Þetta pakk safnast víst saman í kring um brennurnar á Þrettándanum og við ætlum að slást í hópinn.
Lesa meira
Fréttir

Gleðilegt nýtt ár!

                                                  ...
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Jóladagskrá 2024

Jóladagskrá 2024 Klúbburinn Geysir Mánudagur 23. desember – Skötuveisla: Kl. 12:00 – 16:00 kostar 3.000 kr. Þriðjudagur 24. desember – Aðfangadagur með Benna: Kl. 10:00 ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Jólaspjallið 2024 Þáttur 1

Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.
Lesa meira
Scroll to Top