Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

Húsfundarstiklur 2. þáttur

Þátturinn Húsfundarstiklur er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. tveimur húsfundum sem og matseðil næstu ...
Lesa meira
Fréttir

Lokað á sumardaginn fyrsta

Næstkomandi fimmtudag 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og verður því lokað þann dag. Fögnum deginum og skellum okkur td. í skrúðgöngu, ísbíltúr eða það sem ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið hús 20 apríl.

Opið hús 20.04.2024. Laugardaginn 20 apríl ætlum við að hafa opið hús.
Lesa meira
Fréttir

Birna María var með kennslu í wordpress

Birna María hjá Character vefstúdíó var með kennslu í Wordpress í Klúbbnum Geysi mánudaginn 15. apríl.
Lesa meira
Fréttir

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.
Lesa meira
Fréttir

Frá sýningunni D-vítamín Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsinu 11. apríl 2024.

Félagslega dagskráin var að þessu sinni D-vítamín af aukaskammti og skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi. Voru félagar alveg heillaðir og sammála um að sýningin hefði verið skemmtileg. ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni ...
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist "Húsfundarstiklur" er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

         Píluferð 04.04.24

          Fimmtudaginn 4 apríl ætlum við að skella okkur í pílu  með Kim í Bullseye á Snorrabraut.  Leggjum af stað frá ...
Lesa meira
Scroll to Top