Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Húsfundarstiklur 29.07.24
29/07/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Fannar lesa upp úr síðasta húsfundi og segja frá komandi viðburðum og matseðli þessarrar viku. Húsfundarstiklur 29.07.24
Lesa meira
Flóran café/bistro 01.08.24
29/07/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 1 ágúst ætlum við að skella okkur á Café Flóru. Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00 Kim okkar eina sanna kemur með okkur. ...
Lesa meira
Ferðafundur
25/07/2024
Fréttir
Ferðafundur Ferðafélags Klúbbsins Geysis verður haldinn í dag klukkan 14:00. Allir ferðafélagar og starfsmenn að mæta á fundinn. Mikilvægar upplýsingar varðandi ferðina!
Lesa meira
Afmæliskaffi félaga
25/07/2024
Félagsleg dagskrá
Afmæliskaffi félaga verður haldið þriðjudaginn 30. júlí klukkan 14:00. Allir sem eiga afmæli í júlí fá frítt kaffi og kökur!
Lesa meira
Ársskýrsla 2024
23/07/2024
Fréttir
Hægt er að lesa Ársskýrslu Klúbbsins Geysis vegna ársins 2023 hér: ÁRSSKÝRSLA 2024
Lesa meira
Opið Hús 25. 07
23/07/2024
Félagsleg dagskrá
Opið Hús með Abi Fimmtudaginn 25. júlí Kl. 16:00
Lesa meira
Húsfundarstiklur 22.07.24
22/07/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku. Húsfundarstiklur 22.07.24
Lesa meira
Afmælisfundur 23. júlí
19/07/2024
Fréttir
Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00. Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30. ...
Lesa meira
Leiðrétting vegna afmæli félaga.
17/07/2024
Fréttir
Við biðjumst velvirðingar á því að hafa tekið það fram í Litla-Hver að afmæli félaga yrði 25. júlí n.k Afmæli félaga verður 30. júlí n.k ...
Lesa meira