Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

OPNUN – Hjartslættir

Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi. Hjörtu eru rauði þráðurinn í þessari sýningu. Hjartans mál eru stóru málin en líka lítil augnablik milli ástvina. Hjörtu ...
Lesa meira
Fréttir

Nýjustu fréttirnar frá Benidorm

Allir eru  búnir að hafa það rosalega gott og sleikja sólina og gera ýmislegt skemmtilegt, en nú fer óðum að styttast í heimkomu.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn 10. okt 2024

Félagslega dagskráin n.k. fimmtudag verður verður tileinkuð Alþjóðlega Geðheilbrigðisdeginum í Bíó Paradís frá klukkan 14:00. Allir eru hvattir til að mæta og fagna deginum.
Lesa meira
Fréttir

Ferðafundur 26.09

Loka Ferðafundurinn fyrir félaga í ferðaklúbbi Geysis var haldinn í gær, fimmtudaginn 26. september. Við förum í sólina á Benedorm næsta miðvikudag og komum aftur ...
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 24.09.24

Benni og Gísli ræða um klúbbinn varðandi matseðilinn, félagslega dagskrá og líka geimverur!Tæknimenn voru Fannar og Svanur. Húsfundarstiklur 24.09.24
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kolaportið

Abiezer David fer með okkur í Kolaportið á laugardaginn 21. september næstkomandi. Mætum klukkan 12:00 á kaffihúsið þar og skoðum okkur svo um svæðið, aldrei ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Krillukaffi

Kaffi heima hjá Kristjönu félaga, fimmtudaginn 19. september klukkan 16:00. María kemur með okkur!
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 16. september 2024

Benni og Gísli eru komnir aftur með Húsfundarstiklur, mánudaginn 16. september! Húsfundarstiklur 16.09.24
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Á Kattakaffihúsinu

Það var sko næs og kósí hjá okkur á Kattakaffihúsinu í gær 12. september. Kettirnir veittu okkur góðan félagsskap.
Lesa meira
Scroll to Top