Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Húsfundarstiklur 2. þáttur
22/04/2024
Fréttir
Þátturinn Húsfundarstiklur er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. tveimur húsfundum sem og matseðil næstu ...
Lesa meira
Lokað á sumardaginn fyrsta
22/04/2024
Fréttir
Næstkomandi fimmtudag 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og verður því lokað þann dag. Fögnum deginum og skellum okkur td. í skrúðgöngu, ísbíltúr eða það sem ...
Lesa meira
Opið hús 20 apríl.
18/04/2024
Félagsleg dagskrá
Opið hús 20.04.2024. Laugardaginn 20 apríl ætlum við að hafa opið hús.
Lesa meira
Birna María var með kennslu í wordpress
16/04/2024
Fréttir
Birna María hjá Character vefstúdíó var með kennslu í Wordpress í Klúbbnum Geysi mánudaginn 15. apríl.
Lesa meira
Nýtt Taflborð
16/04/2024
Fréttir
Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.
Lesa meira
Frá sýningunni D-vítamín Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsinu 11. apríl 2024.
12/04/2024
Fréttir
Félagslega dagskráin var að þessu sinni D-vítamín af aukaskammti og skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi. Voru félagar alveg heillaðir og sammála um að sýningin hefði verið skemmtileg. ...
Lesa meira
FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL
10/04/2024
Félagsleg dagskrá
Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni ...
Lesa meira
Húsfundarstiklur
08/04/2024
Félagsleg dagskrá
Fyrsti þáttur er nefnist "Húsfundarstiklur" er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.
Lesa meira
Píluferð 04.04.24
02/04/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 4 apríl ætlum við að skella okkur í pílu með Kim í Bullseye á Snorrabraut. Leggjum af stað frá ...
Lesa meira