Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Vikulokin 26.01.24
26/01/2024
Fréttir
Krissa og Kristinn ræða málin varðandi Stokkhólmsferð þeirra Kristins og Ástu og svo kemur Helgi Dagur inn með handboltaspjall, Óskarinn, veðrið og fleira!
Lesa meira
Söngstund á bóndadaginn
22/01/2024
Félagsleg dagskrá
Föstudaginn 26. janúar kl. 11:15 verður söngstund með Kidda. Syngjum okkur inn í Þorrann á Bóndadaginn!
Lesa meira
Morgunspjallið 22.01.24
22/01/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Fannar ræða um hvað var í gangi í klúbbnum síðasta föstudag, sem og hvað er á dagskrá hjá okkur á morgun. Þorrablót, ritstjórnarfundur, ...
Lesa meira
Opið Hús 25.01.24
22/01/2024
Félagsleg dagskrá
Það verður Opið Hús í Geysi fimmtudaginn 25. næstkomandi.
Lesa meira
Hádegisspjallið 19.01.2024
19/01/2024
Félagsleg dagskrá
Helgi og Fannar ræða um gærdaginn í klúbbnum, heimasíðuna okkar og komandi helgi.
Lesa meira
hlaðvarpsfundur.
15/01/2024
Fréttir
Þriðjudaginn 16.janúar verður hlaðvarpsfundur klukkan 11.15 Hvetjum alla félaga til þess að mæta!
Lesa meira
Kaffihúsaferð 18.janúar
15/01/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 18 janúar n.k ætlum við að kíkja á kaffihús með Kim.
Lesa meira