Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Félagsleg dagskrá

Opið Hús 25. 07

Opið Hús með Abi Fimmtudaginn 25. júlí Kl. 16:00
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 22.07.24

Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku. Húsfundarstiklur 22.07.24
Lesa meira
Fréttir

Afmælisfundur 23. júlí

Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00. Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30. ...
Lesa meira
Fréttir

Leiðrétting vegna afmæli félaga.

Við biðjumst velvirðingar á því  að hafa tekið það fram í Litla-Hver að afmæli félaga yrði 25. júlí n.k Afmæli félaga verður 30. júlí n.k  ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Arna ís+kaffibar.

Fimmtudaginn 18. Júlí ætlum við að skella okkur á Örnu ís+kaffibar.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Sundferð 11. júlí

Sund + kaffihús Við ætlum að kíkja í sund, „í kalda pottinn“. Síðan ætlum við að fara á kaffihús. Mætum á Húsfund og ákveðum hvaða ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Góði hirðirinn+kaffihús

Fimmtudaginn 4 júlí ætlum við að kíkja í Góða Hirðirinn ,skoða,gramsa og kaupa,svo ætlum við að kíkja á kaffihús.
Lesa meira
Uncategorized

Lautarferð í ÖSKJUHLÍÐ

Opið hús í Klúbbnum Geysi, fimmtudaginn 27 júní 2024 kl 15:30 Við ætlum að fara í „lautarferð“ í Öskjuhlíð
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Viðeyjarferð

Áætluð ferð í Viðey 6. júlí. Við hittumst á Skarfabakka klukkan 13:00 og förum yfir. Brottför frá Viðey í land klukkan 17:30 í síðasta lagi. ...
Lesa meira
Scroll to Top