Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Opið Hús 25. 07
23/07/2024
Félagsleg dagskrá
Opið Hús með Abi Fimmtudaginn 25. júlí Kl. 16:00
Lesa meira
Húsfundarstiklur 22.07.24
22/07/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku. Húsfundarstiklur 22.07.24
Lesa meira
Afmælisfundur 23. júlí
19/07/2024
Fréttir
Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00. Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30. ...
Lesa meira
Leiðrétting vegna afmæli félaga.
17/07/2024
Fréttir
Við biðjumst velvirðingar á því að hafa tekið það fram í Litla-Hver að afmæli félaga yrði 25. júlí n.k Afmæli félaga verður 30. júlí n.k ...
Lesa meira
Arna ís+kaffibar.
15/07/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 18. Júlí ætlum við að skella okkur á Örnu ís+kaffibar.
Lesa meira
Sundferð 11. júlí
08/07/2024
Félagsleg dagskrá
Sund + kaffihús Við ætlum að kíkja í sund, „í kalda pottinn“. Síðan ætlum við að fara á kaffihús. Mætum á Húsfund og ákveðum hvaða ...
Lesa meira
Góði hirðirinn+kaffihús
01/07/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 4 júlí ætlum við að kíkja í Góða Hirðirinn ,skoða,gramsa og kaupa,svo ætlum við að kíkja á kaffihús.
Lesa meira
Lautarferð í ÖSKJUHLÍÐ
27/06/2024
Uncategorized
Opið hús í Klúbbnum Geysi, fimmtudaginn 27 júní 2024 kl 15:30 Við ætlum að fara í „lautarferð“ í Öskjuhlíð
Lesa meira
Viðeyjarferð
25/06/2024
Félagsleg dagskrá
Áætluð ferð í Viðey 6. júlí. Við hittumst á Skarfabakka klukkan 13:00 og förum yfir. Brottför frá Viðey í land klukkan 17:30 í síðasta lagi. ...
Lesa meira