Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Opið hús 25 maí 2024
23/05/2024
Félagsleg dagskrá
Opið hús í Klúbbnum Geysi Laugardaginn 25. maí 2024 Kl. 10 - 14 Pulsur / Pylsur Skák, spil og spjall
Lesa meira
Gróttuganga 23.maí
21/05/2024
Uncategorized
Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí. Gróttuganga. Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.
Lesa meira
Lokað Annan í Hvítasunnu
15/05/2024
Fréttir
Klúbburinn verður lokaður á mánudaginn 20. maí sem er Annar í Hvítasunnu. Gleðilega Hvítasunnuhelgi!
Lesa meira
Húsfundarstiklur 13. 05. 2024
13/05/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Gísli lesa upp úr síðasta húsfundi, fara yfir félagslegt og matseðil líðandi viku og spjalla um samanburð á uppeldi í dag og hvernig ...
Lesa meira
Kaffihúsaferð
13/05/2024
Félagsleg dagskrá
Planið er að fara saman á Kaffi Laugalæk fimmtudaginn 16. maí.
Lesa meira
Húsfundarstiklur 06.05.24
06/05/2024
Félagsleg dagskrá
Benni fer yfir síðustu húsfundargerð, dagskrána og matseðil komandi viku.
Lesa meira
Fyrirlestur um Meðvirki og mannleg samskipti
30/04/2024
Fréttir
Fyrirlsetur um meðvirkni og mannleg samskipti Ingrid Kuhlman frá Þekkngarmiðlun heimsótti Klúbbinn Geysi í gær og hélt áhugaverðan fyrirlestur um meðvirkni og samkiptahætti fólks undir ...
Lesa meira
Borgarsögusafnið
29/04/2024
Félagsleg dagskrá
Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar.
Lesa meira
Lokað 1. maí
29/04/2024
Fréttir
1. maí er að sjálfsögðu Verkalýðsdagurinn okkar og að því gefnu verður Klúbburinn lokaður þennan dag. Hlökkum til að sjá ykkur strax aftur 2. maí!
Lesa meira