Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

Vikulokin 26.01.24

Krissa og Kristinn ræða málin varðandi Stokkhólmsferð þeirra Kristins og Ástu og svo kemur Helgi Dagur inn með handboltaspjall, Óskarinn, veðrið og fleira!
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Söngstund á bóndadaginn

Föstudaginn 26. janúar kl. 11:15 verður söngstund með Kidda. Syngjum okkur inn í Þorrann á Bóndadaginn!
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Morgunspjallið 22.01.24

Benni og Fannar ræða um hvað var í gangi í klúbbnum síðasta föstudag, sem og hvað er á dagskrá hjá okkur á morgun. Þorrablót, ritstjórnarfundur, ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið Hús 25.01.24

Það verður Opið Hús í Geysi fimmtudaginn 25. næstkomandi.
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Hádegisspjallið 19.01.2024

Helgi og Fannar ræða um gærdaginn í klúbbnum, heimasíðuna okkar og komandi helgi.
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Hádegisspjallið

Hádegisspjallið með Krissu og Fannari
Lesa meira
Fréttir

hlaðvarpsfundur.

Þriðjudaginn 16.janúar verður hlaðvarpsfundur klukkan 11.15 Hvetjum alla félaga til þess að mæta!
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Handboltaspjallið

Helgi og Krissa ræða saman um handbolta
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kaffihúsaferð 18.janúar

Fimmtudaginn 18 janúar n.k ætlum við að kíkja á kaffihús með Kim.
Lesa meira
Scroll to Top