Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

Flott spænskunámskeið David

Spænskunámskeið David verkefnastjóra í eldhúsdeild Tókst með miklum ágætum. Mæting var mjög góð og David var hinn skemmtilegasti leiðbeinandi og nemendur áhugasamir. David byrjaði námskeiðið ...
Lesa meira
Fréttir

spænskukennsla.

Fimmtudaginn 11. janúar n.k ætlar David starfsmaðurinn okkar að halda spænskunámskeið.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Þorrablót 2024

Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8. febrúar. Verð: 4.000 kr. Staðfestingargjald: 2.000 kr. greiðist fyrir 1. febrúar.
Lesa meira
Fréttir

opnunartími um áramót.

Lokað verður Laugardaginn 30.desember,sunnudaginn 31.desember og mánudaginn 1.janúar.  Sjáumst hress og kát á nýju ári!
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

þRETTÁNDABRENNA 6.janúar

Laugardaginn 6.janúar ætlum við á Þrettándabrennu.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Jólaspjallið 21.12.2023

Gísli og Benni ræða um jólin, jólasveinana og allt þeim tengt. Næstsíðasti þáttur fyrir jólin. Gluggagægir kemur í kvöld!
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Jólaspjallið 19.12.2023

Benni og Gísli fá gest í heimsókn og halda áfram að ræða um jólin og jólasveinana!
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

jólaganga 21.12.2023

Jólaganga 21.12.23 Við ætlum að ganga niður Laugaveginn, fá okkur kaffi, heitt kakó, njóta jólastemningarninnar.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Litlu Jólin

Við héldum Litlu Jólin 16. desember í góðum félagsskap
Lesa meira
Scroll to Top