Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Fréttir

Staðlafundur vegna vottunar

Staðlafundur vegna vottunar klúbbsins Geysis verður haldinn þriðjudaginn 20. ágúst klukkan 14:00. Allir að mæta og ræða staðlana betur fyrir vottunina.
Lesa meira
Fréttir

Lokað vegna frídags verslunarmanna.

Mánudaginn 5. ágúst verður lokað vegna frídags verslunarmanna.  Hlökkum til að sjá ykkur öll galvösk þriðjudaginn 6.ágúst!!
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 29.07.24

Benni og Fannar lesa upp úr síðasta húsfundi og segja frá komandi viðburðum og matseðli þessarrar viku. Húsfundarstiklur 29.07.24        
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Flóran café/bistro 01.08.24

Fimmtudaginn 1 ágúst ætlum við að skella okkur á Café Flóru.  Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00 Kim okkar eina sanna kemur með okkur.  ...
Lesa meira
Fréttir

Ferðafundur

Ferðafundur Ferðafélags Klúbbsins Geysis verður haldinn í dag klukkan 14:00. Allir ferðafélagar og starfsmenn að mæta á fundinn. Mikilvægar upplýsingar varðandi ferðina!
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Afmæliskaffi félaga

 Afmæliskaffi félaga verður haldið þriðjudaginn 30. júlí klukkan 14:00. Allir sem eiga afmæli í júlí fá frítt kaffi og kökur!
Lesa meira
Fréttir

Ársskýrsla 2024

Hægt er að lesa Ársskýrslu Klúbbsins Geysis vegna ársins 2023 hér: ÁRSSKÝRSLA 2024
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið Hús 25. 07

Opið Hús með Abi Fimmtudaginn 25. júlí Kl. 16:00
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 22.07.24

Benni og Siggi B ræða saman um daginn og veginn og lesa upp dagskrá og matseðil komandi viku. Húsfundarstiklur 22.07.24
Lesa meira
Scroll to Top