Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Flott spænskunámskeið David
12/01/2024
Fréttir
Spænskunámskeið David verkefnastjóra í eldhúsdeild Tókst með miklum ágætum. Mæting var mjög góð og David var hinn skemmtilegasti leiðbeinandi og nemendur áhugasamir. David byrjaði námskeiðið ...
Lesa meira
spænskukennsla.
09/01/2024
Fréttir
Fimmtudaginn 11. janúar n.k ætlar David starfsmaðurinn okkar að halda spænskunámskeið.
Lesa meira
Þorrablót 2024
04/01/2024
Félagsleg dagskrá
Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8. febrúar. Verð: 4.000 kr. Staðfestingargjald: 2.000 kr. greiðist fyrir 1. febrúar.
Lesa meira
opnunartími um áramót.
27/12/2023
Fréttir
Lokað verður Laugardaginn 30.desember,sunnudaginn 31.desember og mánudaginn 1.janúar. Sjáumst hress og kát á nýju ári!
Lesa meira
þRETTÁNDABRENNA 6.janúar
27/12/2023
Félagsleg dagskrá
Laugardaginn 6.janúar ætlum við á Þrettándabrennu.
Lesa meira
Jólaspjallið 21.12.2023
21/12/2023
Félagsleg dagskrá
Gísli og Benni ræða um jólin, jólasveinana og allt þeim tengt. Næstsíðasti þáttur fyrir jólin. Gluggagægir kemur í kvöld!
Lesa meira
Jólaspjallið 19.12.2023
19/12/2023
Félagsleg dagskrá
Benni og Gísli fá gest í heimsókn og halda áfram að ræða um jólin og jólasveinana!
Lesa meira
jólaganga 21.12.2023
18/12/2023
Félagsleg dagskrá
Jólaganga 21.12.23 Við ætlum að ganga niður Laugaveginn, fá okkur kaffi, heitt kakó, njóta jólastemningarninnar.
Lesa meira
Litlu Jólin
18/12/2023
Félagsleg dagskrá
Við héldum Litlu Jólin 16. desember í góðum félagsskap
Lesa meira