Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Húsfundarstiklur 25.06.24
25/06/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Krissa lesa upp matseðil vikunnar, ræða um félagslegt í Geysi og margt annað spennandi sem er að gerast í klúbbnum á næstunni!
Lesa meira
Húsfundarstiklur
24/06/2024
Fréttir
Við viljum minna á hlaðvarpsþættina Húsfundarstiklur sem eru inná Soundcloud og má líka nálgast á heimasíðu klúbbsins og á Facebook.
Lesa meira
Gaman á Geysisdeginum
18/06/2024
Fréttir
Geysisdagurinn fór fram með pompi og pragt. Fjölmennt var á deginum og skemmti fólk sér konunglega vel, enda nóg af skemmtikröftum, góðri tónlist og mat.
Lesa meira
Ferð til Benidorm
05/06/2024
Fréttir
Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.
Lesa meira
Geysisdagurinn 2024
05/06/2024
Uncategorized
Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.
Lesa meira
Húsfundarstiklur 04.06.2024
04/06/2024
Félagsleg dagskrá
Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í ...
Lesa meira
Árbæjarsafn
03/06/2024
Félagsleg dagskrá
Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!
Lesa meira
Heilsusamlegar Venjur
31/05/2024
Fréttir
Ragga Nagli hélt fyrirlesturinn Hinn Mikli Máttur Vanans í Geysi við góða mætingu.
Lesa meira