Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Félagsleg dagskrá

Þorrablót söngur og gleði

https://www.youtube.com/shorts/1F6yvLFCXK4 Félagar og starfsmenn syngja „Á Sprengisandi“. Þorrablót 2025.
Lesa meira
Fréttir

Vottunarfundir

Það verða haldnir fundir vegna vottunar Klúbbsins Geysis á þriðjudögum kl. 10:00 og fimmtudögum kl. 14:00.
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Þorrablótið

Öflugt Þorrablót hér í Klúbbnum Geysi. Góður matur, Söngur og gleði!
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Opið Hús 15. febrúar

Á laugardaginn 15. næstkomandi verður Opið Hús í Klúbbnum Geysi.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Listasafn Reykjavíkur

Við ætlum á Listasafn Reykjavíkur næstkomandi fimmtudag 13. febrúar.
Lesa meira
Fréttir

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.
Lesa meira
Fréttir

Lokað vegna veðurs

Lokað í Klúbbnum Geysi í dag vegna óveðurs.
Lesa meira
Fréttir

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.
Lesa meira
Scroll to Top