Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Ganga í Heiðmörk
14/10/2024
Félagsleg dagskrá
"Fögur er heiðin!" Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.
Lesa meira
Keila
14/10/2024
Félagsleg dagskrá
Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.
Lesa meira
OPNUN – Hjartslættir
07/10/2024
Fréttir
Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi. Hjörtu eru rauði þráðurinn í þessari sýningu. Hjartans mál eru stóru málin en líka lítil augnablik milli ástvina. Hjörtu ...
Lesa meira
Nýjustu fréttirnar frá Benidorm
07/10/2024
Fréttir
Allir eru búnir að hafa það rosalega gott og sleikja sólina og gera ýmislegt skemmtilegt, en nú fer óðum að styttast í heimkomu.
Lesa meira
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn 10. okt 2024
07/10/2024
Félagsleg dagskrá
Félagslega dagskráin n.k. fimmtudag verður verður tileinkuð Alþjóðlega Geðheilbrigðisdeginum í Bíó Paradís frá klukkan 14:00. Allir eru hvattir til að mæta og fagna deginum.
Lesa meira
Ferðafundur 26.09
27/09/2024
Fréttir
Loka Ferðafundurinn fyrir félaga í ferðaklúbbi Geysis var haldinn í gær, fimmtudaginn 26. september. Við förum í sólina á Benedorm næsta miðvikudag og komum aftur ...
Lesa meira
Húsfundarstiklur 24.09.24
24/09/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Gísli ræða um klúbbinn varðandi matseðilinn, félagslega dagskrá og líka geimverur!Tæknimenn voru Fannar og Svanur. Húsfundarstiklur 24.09.24
Lesa meira
Kolaportið
19/09/2024
Félagsleg dagskrá
Abiezer David fer með okkur í Kolaportið á laugardaginn 21. september næstkomandi. Mætum klukkan 12:00 á kaffihúsið þar og skoðum okkur svo um svæðið, aldrei ...
Lesa meira