Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
25 ára afmæli Klúbbsins Geysis
29/08/2024
Félagsleg dagskrá
Við viljum minna alla félaga á 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis á morgun, föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 – 16:00
Lesa meira
Klúbburinn Geysir 25 ára
23/08/2024
Fréttir
Klúbburinn Geysir heldur upp á 25 ára afmælið föstudaginn 30. ágúst. Veislan byrjar klukkan 13:00 og stendur til 16:00. Vegna plássleysis stendur afmælið eingöngu til ...
Lesa meira
Afmæli Félaga
23/08/2024
Félagsleg dagskrá
Afmælisveisla félaga verður haldin á þriðjudaginn 27. ágúst klukkan 14:00. Ókeypis kaffi og með því fyrir afmælisbörn!
Lesa meira
Gróttuferð
16/08/2024
Félagsleg dagskrá
Við ætlum í fjöruferð hjá Gróttu fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi. Skráningarblað á töflunni annarri hæð.
Lesa meira
Ferðafundur 15.08
13/08/2024
Fréttir
Næsti ferðafundur Ferðaklúbbs Geysis verður á fimmtudaginn 15. ágúst klukkan 14:00. Allir ferðafélagar að mæta á fundinn!
Lesa meira
Út að borða
13/08/2024
Félagsleg dagskrá
Við ætlum út að borða næstkomandi fimmtudag 15. ágúst. Nánar ákveðið á næsta húsfundi miðvikudaginn 14. ágúst kl. 14:30. Munið að skrá ykkur fyrir hádegi ...
Lesa meira
Fjölskyldu-og Húsdýragarðurinn 08.08
07/08/2024
Uncategorized
Fimmtudaginn 8 ágúst ætlum við að skella okkur í Húsdýragarðinn. Maria kemur með okkur,grillum pylsur og höfum gaman saman!!
Lesa meira
Staðlafundur vegna vottunar
06/08/2024
Fréttir
Staðlafundur vegna vottunar klúbbsins Geysis verður haldinn þriðjudaginn 20. ágúst klukkan 14:00. Allir að mæta og ræða staðlana betur fyrir vottunina.
Lesa meira
Lokað vegna frídags verslunarmanna.
01/08/2024
Fréttir
Mánudaginn 5. ágúst verður lokað vegna frídags verslunarmanna. Hlökkum til að sjá ykkur öll galvösk þriðjudaginn 6.ágúst!!
Lesa meira