Við ætlum að kíkja í IKEA næstkomandi fimmtudag og njóta jólalegs umhverfis og skemmtilegrar samveru. Kannski vilja sumir versla inn fyrir jólin og það er bara frábært. Mætum með góða jólaskapið! Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16:00.
Jólakötturinn 2025
Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.