Við ætlum að kíkja í IKEA næstkomandi fimmtudag og njóta jólalegs umhverfis og skemmtilegrar samveru. Kannski vilja sumir versla inn fyrir jólin og það er bara frábært. Mætum með góða jólaskapið! Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16:00.

Nýjustu færslurnar

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Halla í Oslo

Halla Forseti og eiginmaður heimsóttu Fontenehuset Sentrum í Oslo nú á dögunum.

Vífilstaðaganga

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 10.apríl
Vífilstaðaganga!
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45.

Ferð í Húsafell

Ferð í Borgarfjörð 5. apríl 2025
Laugardaginn 5. apríl verður farið í dagsferð í Borgarfjörð með Húsafell sem endastöð.

Ásmundarsafn

Við ætlum á Ásmundarsafn á fimmtudaginn 3. apríl klukkan 15:00 með leiðsögn.

Scroll to Top