IKEA ferð

Við ætlum að kíkja í IKEA næstkomandi fimmtudag og njóta jólalegs umhverfis og skemmtilegrar samveru. Kannski vilja sumir versla inn fyrir jólin og það er bara frábært. Mætum með góða jólaskapið! Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16:00.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top