IKEA ferð

Við ætlum að kíkja í IKEA næstkomandi fimmtudag og njóta jólalegs umhverfis og skemmtilegrar samveru. Kannski vilja sumir versla inn fyrir jólin og það er bara frábært. Mætum með góða jólaskapið! Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16:00.

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top