Myndlistarsýningin Jæja á Kjarvalsstöðum 6. október

Fimmtudaginn 6. október verður farið á Kjarvalsstaði á sýningu Guðjóns Ketilssonar „Jæja“. Þetta er fyrsta sýningin á haustmisseri  og er þessi heimsókn   í samvinnu við  Fræðusludeild Listasafns Reykjavíkur. Leiðsögn með sýningu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45 Hvetjum ykkur öll til að mæta. 

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top