Myndlistarsýningin Jæja á Kjarvalsstöðum 6. október

Fimmtudaginn 6. október verður farið á Kjarvalsstaði á sýningu Guðjóns Ketilssonar „Jæja“. Þetta er fyrsta sýningin á haustmisseri  og er þessi heimsókn   í samvinnu við  Fræðusludeild Listasafns Reykjavíkur. Leiðsögn með sýningu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45 Hvetjum ykkur öll til að mæta. 

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top