Fimmtudaginn 6. október verður farið á Kjarvalsstaði á sýningu Guðjóns Ketilssonar „Jæja“. Þetta er fyrsta sýningin á haustmisseri og er þessi heimsókn í samvinnu við Fræðusludeild Listasafns Reykjavíkur. Leiðsögn með sýningu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45 Hvetjum ykkur öll til að mæta.
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.