Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.

Skráningarblað verður uppi á töflunni á 2. hæð. Klúbburinn sér um að útvega efni og verkfæri. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Nýjustu færslurnar

Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn

Á morgun er Alþjóðlegi Brauðtertudagurinn og að því tilefni ætlum við að gera íslenska brauðtertu að hætti hússins fyrir Húsfundinn kl. 14:30. Vonumst til að sjá sem flesta!

Kaffihúsaferð

Næstkomandi fimmtudag klukkan 16:00 ætlum við að skreppa á kaffihús með Tótu okkar.

Húsfundarstiklur 05.11.24

Gísli, Benni og Krissa lesa upp matseðil vikunnar og félagslega dagskrá og ræða um hvað er að gerast í klúbbnum á næstunni.

Jólaveisla Geysis 2024

Jólaveisla Klúbbsins Geysis verður haldin
fimmtudaginn 5. desember.

Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst kl. 19.00

Hrekkjavökuskreyting 28.10

Mánudaginn 28 október klukkan 13.30 ætlum við að skreyta í Klúbbnum.  Tökum höndum saman og gerum allt hræðilega flott fyrir Hallóvín.  Hvetjum alla félaga til

Jólaföndur 24. nóvember 2022

Scroll to Top