Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.
Skráningarblað verður uppi á töflunni á 2. hæð. Klúbburinn sér um að útvega efni og verkfæri.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.
Skráningarblað verður uppi á töflunni á 2. hæð. Klúbburinn sér um að útvega efni og verkfæri.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Á laugardaginn 15. næstkomandi verður Opið Hús í Klúbbnum Geysi.
Við ætlum á Listasafn Reykjavíkur næstkomandi fimmtudag 13. febrúar.
Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.
Lokað í Klúbbnum Geysi í dag vegna óveðurs.
Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.
Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.
Klúbburinn Geysir 1999 - 2025 / Öll réttindi áskilin