Jólaföndur 24. nóvember 2022

Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.

Skráningarblað verður uppi á töflunni á 2. hæð. Klúbburinn sér um að útvega efni og verkfæri. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Nýjustu færslurnar

Opið hús

Opið Hús á fimmtudaginn 30. mars. Vídjókvöld með meiru!

Safnarferð dettur niður

Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe

Scroll to Top