Kaffihúsaferð 18. ágúst

Ágætu félagar við ætlum að safnast saman á kaffihúsinu Læk fimmtudaginn 18. ágúst kl 16:00.

Kaffi og bakkelsi. Við ræðum málið og hlæjum dátt. Tökum frá þessa stund.

Nýjustu færslurnar

Opið hús

Opið Hús á fimmtudaginn 30. mars. Vídjókvöld með meiru!

Safnarferð dettur niður

Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe

Scroll to Top