Fimmtudaginn 13 . október ætlum við að skella okkur í Keiluhöllina. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30. Lágmark 5 manns!
Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.