Fimmtudaginn 13 . október ætlum við að skella okkur í Keiluhöllina. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30. Lágmark 5 manns!
Jólakötturinn 2025
Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.