Keiluferð 8. september

Hey félagi ! Komdu í keilu!

Farið verður í keiluferð í Egilshöll fimmtudaginn 8. september nk. Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.

Við eigum pantaðar tvær-þrjár brautir klukkan 16.00, mæting í Keiluhöllina, Egilshöll klukkan 15.50. Leiktími er 55 mínútur.

Verð á mann miðast við fjölda þátttakenda en ætti að verða um 1000 krónur á mann.

Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.

Nýjustu færslurnar

Staðlafundur

Það verður haldinn Staðlafundur þriðjudaginn 4. október kl. 10:00. Tillögur að breytingum á alþjóðlegum stöðlum Klúbbhúsa verða teknar fyrir og greitt atkvæði með eða á móti.

Hugleiðsla

Hugleiðsla
Fannar félagi verður með slökun og hugleiðslu alla mánudaga og föstudaga frá 11:15 -11:30 eftir pásu.

Opið hús 29. september

Fimmtudaginn 29 september verður opið hús í Geysi. Borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.

Heimasíðufundur

Mánudaginn 26 sept kl 10.00 var heimasíðufundur og var góð mæting á hann.

Scroll to Top