Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafn Reykjavíkur og sjá sýninguna hans Elvars Arnars Kjartanssonar Kerfið. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.30 Lágmark 5 manns!
Helgi Jean eldar
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.