Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafn Reykjavíkur og sjá sýninguna hans Elvars Arnars Kjartanssonar Kerfið. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.30 Lágmark 5 manns!
Matseðill og dagskrá vikuna 3 til 14 apríl 2023
Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrstu tvær vikurnar í apríl.