List án Landamæra

Laugardaginn 15. október ætlum við að skoða listasýninguna List Án Landamæra í  Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Fannar Bergsson (LeiraMeira)  verður með sýningu á leirlistaverkunum sínum. Sýningin hefst klukkan 13.00 Hátíðardagskrá, tónlist, leiklist og myndlistarsýning

https://www.listin.is/dagskr-22

Nýjustu færslurnar

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Scroll to Top