List án Landamæra í Kópavogi

Fannar Bergsson félagi (listamaðurinn Leirameira) verður nú loks með sýninguna á verkunum sínum á fimmtudaginn 20. október kl 16:00.
Salurinn- OPNUN: Þrjár myndlistasýningar í Menningarhúsunum í Kópavogi. Aðal sýningin verður í bókasafni Kópavogs.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top