Litlu Jólin verða haldin í Klúbbnum Geysi laugardaginn 17. desember frá klukkan 10:00 til 14:00. Mætum öll með pakka (ekki dýrari en 1.000 kr.) til að skiptast á og borðum saman! < : )

Nýjustu færslurnar

Sjóminjasafnið 5.september

Fimmtudaginn 5. september ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið og skoða allt það sem er í boði. Leiðsögn fylgir með.  Lagt verður af stað

Klúbburinn Geysir 25 ára

Klúbburinn Geysir heldur upp á 25 ára afmælið föstudaginn 30. ágúst. Veislan byrjar klukkan 13:00 og stendur til 16:00. Vegna plássleysis stendur afmælið  eingöngu til

Afmæli Félaga

Afmælisveisla félaga verður haldin á þriðjudaginn 27. ágúst klukkan 14:00. Ókeypis kaffi og með því fyrir afmælisbörn!

Litlu Jólin 17. desember

Scroll to Top