Minigarðurinn 10.nóvember 2022

.

Á fimmtudaginn ætlum við að skella okkur í Minigarðinn. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30.  Lágmark 5 manns! Því fleiri sem koma því ódýrara verður á mann! Skráningarblað á 2. hæð og hægt að hringja inn og skrá sig.

Nýjustu færslurnar

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Scroll to Top