Matseðill og dagskrá vikuna 3 til 14 apríl 2023 Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrstu tvær vikurnar í apríl.
Rætt um Ástjarnargöngu Kristjana og Benni ræða um gönguna í kring um Ástjörn í Hafnarfirði, frá síðastliðinni viku.
Aðalfundur Clubhouse Europe Aðalfundur Clubhouse Europe verður haldinn rafrænt á ZOOM í matsal Geysis frá kl. 14:00 til 17:00.
Safnarferð dettur niður Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe