Töframáttur Tónlistar

Tónleikaröðin Töframáttur tónlistar fer af stað aftur þann 28. nóvember.

 

Gítarleikarinn Björn Thors mun leika á tónleikunum sem verða haldnir þann 28. nóvember klukkan 14.00.

Athugið að þessir tónleikar verða ekki að Kjarvalsstöðum eins og vant er heldur í Hafnarhúsi – Listasafni Reykjavíkur að Tryggvagötu 17. 

Tónleikarnir eru allir ókeypis og eru haldnir á mánudögum kl. 14:00 í Fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Reykjavík.

Tilkynna þarf um fjölda frá hverjum stað daginn áður og því nauðsynlegt að skrá sig tímanlega. 

Nýjustu færslurnar

Jólabakstur 22.nóvember 2022

Á morgun ætlum við að baka saman smákökur.  Baksturinn hefst eftir kl 10.00,byrjum á deiginu og eftir hádegi hefst baksturinn.  Höfum gaman saman og njótum

Selfossferð 12.11.22

Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.

Scroll to Top