Gleðileg jól

Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis sendir, samstarfsfólki hagsmunaaðilum og öllum þeim er greitt hafa götu klúbbsins á árinu bestu jólakveðjur. Minnum á að mánudaginn 2. í jólum verður jólakaffi frá klukkan 14.00 til 16.00. Njótið friðar og gleði og munum að kærleikurinn býr í okkur sjálfum. Dreifum honum. Við elskum ykkur.

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top