Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis sendir, samstarfsfólki hagsmunaaðilum og öllum þeim er greitt hafa götu klúbbsins á árinu bestu jólakveðjur. Minnum á að mánudaginn 2. í jólum verður jólakaffi frá klukkan 14.00 til 16.00. Njótið friðar og gleði og munum að kærleikurinn býr í okkur sjálfum. Dreifum honum. Við elskum ykkur.
Ferð til Dublin í haust
Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.