Gleðileg jól

Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis sendir, samstarfsfólki hagsmunaaðilum og öllum þeim er greitt hafa götu klúbbsins á árinu bestu jólakveðjur. Minnum á að mánudaginn 2. í jólum verður jólakaffi frá klukkan 14.00 til 16.00. Njótið friðar og gleði og munum að kærleikurinn býr í okkur sjálfum. Dreifum honum. Við elskum ykkur.

Nýjustu færslurnar

kjarvalsstaðir

Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 2. febrúar.

Leirlistanámskeið 4

Leirlistarnámskeið 4.
Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með fjórða námskeiðið í leirlist 7. febrúar.

Viðtal við hörð torfason

Jakob Stefánsson spjallar við tónlistarmanninn og menningarfrömuðinn Hörð Torfason um uppeldisárin, innblásturinn og manninn sjálfan.

Keiluferð 19.janúar

Á fimmtudaginn n.k ætlum við að skella okkur í keilu með Sabelu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00

Opið Hús

Það verður opið hús í Klúbbnum Geysi næstkomandi laugardag 14. janúar frá 11:00 til 15:00. Eldum og spilum saman og höfum gaman!

Scroll to Top