Ástjarnargangan

Félagar voru hressir í gönguhópnum í kringum Ástjörnina í Hafnarfirði. Lagt var af stað úr Geysi kl. 15:30 og mætt fyrir utan Haukahúsið sem heitir víst DB Schenker Höllin núna. Veðrið var milt og gott. hitinn(ef má kalla) náði heilum tveimur gráðum! Logn og blíða. Eftir hressilega göngu í tæpan klukkutíma fórum við á Súfistann og fengum okkur kaffi og með því.

Nýjustu færslurnar

Opið hús

Opið Hús á fimmtudaginn 30. mars. Vídjókvöld með meiru!

Safnarferð dettur niður

Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe

Scroll to Top