Ástjarnargangan

Félagar voru hressir í gönguhópnum í kringum Ástjörnina í Hafnarfirði. Lagt var af stað úr Geysi kl. 15:30 og mætt fyrir utan Haukahúsið sem heitir víst DB Schenker Höllin núna. Veðrið var milt og gott. hitinn(ef má kalla) náði heilum tveimur gráðum! Logn og blíða. Eftir hressilega göngu í tæpan klukkutíma fórum við á Súfistann og fengum okkur kaffi og með því.

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top