Bíóferð á morgun (11.07)

Bíóferð þriðjudaginn 11.júlí

Þriðjudaginn 11. júlí n.k. ætlum við í bíó og sjá  Indiana Jones:Dial of destiny. Myndin byrjar klukkan 17.00 í Egilshöll.

Hittumst þar  klukkan 16.45

Skráningarblað á 2.hæð í Klúbbnum Geysi. 

Fjölmennum og tökum svipuna með !!

Nýjustu færslurnar

Ferð til Benidorm

Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Geysisdagurinn 2024

Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.

Húsfundarstiklur 04.06.2024

Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í lokin.

Árbæjarsafn

Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!

Ragga Nagli

Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30

Scroll to Top