Bíóferð á morgun (11.07)

Bíóferð þriðjudaginn 11.júlí

Þriðjudaginn 11. júlí n.k. ætlum við í bíó og sjá  Indiana Jones:Dial of destiny. Myndin byrjar klukkan 17.00 í Egilshöll.

Hittumst þar  klukkan 16.45

Skráningarblað á 2.hæð í Klúbbnum Geysi. 

Fjölmennum og tökum svipuna með !!

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top