Dagskrá og matseðill vikuna 5. til 9. júní 2023

Kristjana les upp dagskrá og matseðil fyrir Heilsuvikuna 5. til 9. júní 2023. Við minnum líka á Geysisdaginn 10. júní frá 11:00 til 15:00. Gylfi Ægisson og Hörður Torfason mæta. Grillaðar pylsur, kaffi, kökur, fatamarkaður, tónlist og fleira skemmtilegt. Takið daginn frá!

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top