Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.

Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 15:00 með leiðsögn.  Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.30

Skráningarblað á 2 .hæð 


Nýjustu færslurnar

Opið Hús á fimmtudaginn!

Fimmtudaginn 30. maí verður opið hús í Geysi með Tótu. Nánar ákveðið á næsta húsfundi hvað verður gert.

Húsfundarstiklur 27.05.2024

Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.

Opið hús 25 maí 2024

Opið hús í
Klúbbnum Geysi
Laugardaginn 25. maí 2024
Kl. 10 – 14

Pulsur / Pylsur

Skák, spil og spjall

Gróttuganga 23.maí

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí.
Gróttuganga.
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.

Scroll to Top