Klúbburinn hyggur á göngu í kringum hið víðfræga Vífilstaðavatn í Heiðmörk fimmtudaginn 11. maí. Leggjum af stað frá klúbbnum 15:30. Gangan er c.a klukkutími og náttúrufegurðin óviðjafnanleg. Hvetjum alla til að mæta og við sjáumst á tveimur jafnfljótum!
Litli Hver 9. tbl
Litli Hver september 2024