Planið var að fara í Grasagarðinn græna næstkomandi fimmtudag 8. júní. Lagt verður af stað frá klúbbnum kl. 15:45 og við sjáumst við innganginn kl. 16:00. Fáum okkur kaffi og skoðum blómin og njótum sumarsins saman.
Lokað Sumardaginn fyrsta
Það er lokað á morgun, fimmtudaginn 24. apríl. Sumardagurinn Fyrsti.