Fimmtudaginn 3.ágúst ætlum við að skella okkur út í náttúruperluna Gróttu sem er umvafin fallegu umhverfi. Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.30. Gerum okkur glaðan og skemmtilegan dag og endum svo á kaffihúsi eftir gönguna.

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top