Benni og Gísli fara í pælingar um hvað jólasveinarnir eru, hvað þeir gera og hvers vegna eru þeir í rauðum og hvítum búningum þar sem erfitt er að þekkja þá í sundur, frekar en hefðbundnu íslensku jólasveina búningunum. Jólasveinn dagsins er Giljagaur!

Jólaspjallið 13.12.2023

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top