Benni og Gísli fara í pælingar um hvað jólasveinarnir eru, hvað þeir gera og hvers vegna eru þeir í rauðum og hvítum búningum þar sem erfitt er að þekkja þá í sundur, frekar en hefðbundnu íslensku jólasveina búningunum. Jólasveinn dagsins er Giljagaur!