Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 2. febrúar klukkan 15:00. Benni verður með í för. Við skoðum listasýningar og fáum okkur kaffi eftirá.
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.