Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 2. febrúar klukkan 15:00. Benni verður með í för. Við skoðum listasýningar og fáum okkur kaffi eftirá.
Helgi Jean eldar
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.