Listasafn Reykjavíkur
Farið verður á Listasafn Reykjavíkur , fimmtudaginn 5 október ,klukkan 14:45. Hópurinn fær leiðsögn í gegnum Listasýninguna „Kviksjá“ Íslensk myndlist á 21. Öld. Skráningarlisti er á töflunni á annarri hæð.
Jólaspjallið 2024 Þáttur 1
Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.