Listasafn Reykjavíkur
Farið verður á Listasafn Reykjavíkur , fimmtudaginn 5 október ,klukkan 14:45. Hópurinn fær leiðsögn í gegnum Listasýninguna „Kviksjá“ Íslensk myndlist á 21. Öld. Skráningarlisti er á töflunni á annarri hæð.
Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.