Litlu Jólin

Við héldum Litlu Jólin 16. desember í góðum félagsskap.

Hangikjöt, konfekt og kaffi og Jólaskapið var að sjálfsögðu með.’

Hekla Jónsdóttir var með skyggnusýningu á myndlistasýningu sinni á Kjarvalsstöðum við góðar undirtektir.

Dregið var úr jólagetraun Litla Hvers og það var hún Tóta Ósk, framkvæmdastóri sem hlaut vinninginn að þessu sinni, barnabarn Benna, hann Benedikt Ýmir afhenti.

Nýjustu færslurnar

Opið hús laugardaginn 17. febrúar

Opið hús verður á morgun laugardaginn 17. febrúar frá klukkan 10:00 til 14:00. Það verður mega stuð og ætlum að vera með Karíókí, spil, skák

Snóker Billjard Pool!

Já, á fimmtudaginn (15. febrúar) ætlum við að sprengja kúlur og raða í vasana í Lágmúlanum.

bolludagur 12.02

Mánudaginn 12.febrúar ætlum við að borða gómsætar fiskibollur og fá okkur svo bollu .

þorrablót 2024

Þorrablót 2024
Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8.
húsið opnar kl. 16.00. Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og rímur og kannski grín og uppistand!

Sýninginn mentor í ásmundarsafni

Farið var í félagslega dagskrá 1. febrúar síðastliðinn á sýninguna Mentor sem sýna verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin

Scroll to Top