Litlu Jólin

Við héldum Litlu Jólin 16. desember í góðum félagsskap.

Hangikjöt, konfekt og kaffi og Jólaskapið var að sjálfsögðu með.’

Hekla Jónsdóttir var með skyggnusýningu á myndlistasýningu sinni á Kjarvalsstöðum við góðar undirtektir.

Dregið var úr jólagetraun Litla Hvers og það var hún Tóta Ósk, framkvæmdastóri sem hlaut vinninginn að þessu sinni, barnabarn Benna, hann Benedikt Ýmir afhenti.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Benidorm

Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Geysisdagurinn 2024

Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.

Húsfundarstiklur 04.06.2024

Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í lokin.

Árbæjarsafn

Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!

Ragga Nagli

Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30

Scroll to Top