Við héldum Litlu Jólin 16. desember í góðum félagsskap.

Hangikjöt, konfekt og kaffi og Jólaskapið var að sjálfsögðu með.’

Hekla Jónsdóttir var með skyggnusýningu á myndlistasýningu sinni á Kjarvalsstöðum við góðar undirtektir.

Dregið var úr jólagetraun Litla Hvers og það var hún Tóta Ósk, framkvæmdastóri sem hlaut vinninginn að þessu sinni, barnabarn Benna, hann Benedikt Ýmir afhenti.

Nýjustu færslurnar

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top