Grasagarðurinn laugardaginn 13. maí

Laugardaginn 13. maí verður opið hús með Kristni/Benna. Við hittumst í klúbbnum kl. 11:00 og förum svo saman í Grasagarðinn og verðum þar til 15:00! 😀

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top