Laugardaginn 13. maí verður opið hús með Kristni/Benna. Við hittumst í klúbbnum kl. 11:00 og förum svo saman í Grasagarðinn og verðum þar til 15:00! 😀
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.