Grasagarðurinn laugardaginn 13. maí

Laugardaginn 13. maí verður opið hús með Kristni/Benna. Við hittumst í klúbbnum kl. 11:00 og förum svo saman í Grasagarðinn og verðum þar til 15:00! 😀

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top