Laugardaginn 19.ágúst ætlum við að hafa gaman saman og fylgjast með Reykjavíkurmaraþoninu.  Hlaupið leggur af stað klukkan 12.00 

Hvetjum alla til þessa að mæta =)!!

Nýjustu færslurnar

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Kappsmál hópur

Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV.

Dósaviku lokið

Dósavikan er liðin og gekk frábærlega vel að safna dósum fyrir Ferðafélagið. Vel af sér vikið allir saman!

Scroll to Top