Safnaferð 13. apríl

Við ætlum að skella okkur á Ásmundarsafn við Sigtún(Samtal við drauga og forynjur) með leiðsögn. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15:00.

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top