Safnarferð dettur niður

Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe sem verður á sama tíma, eða frá kl. 14:00 til 17:00. Fundinum verður sjónvarpað í matsalnum.

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top