Safnarferð, sem átti að vera næstkomandi fimmtudag fellur því miður niður vegna fjarfundar Clubhouse Europe sem verður á sama tíma, eða frá kl. 14:00 til 17:00. Fundinum verður sjónvarpað í matsalnum.
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.