Við fórum á Skemmtisvæðið í Smáralind stl. fimmtudag og prófuðum tækin. Það var mjög mikið úrval af alls kyns leiktækjum á borð við bílaherma, mótorhjólaherma, körfubolta, þythokkí, skotleiki o.fl. Félagar skemmtu sér konunglega, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Jólaspjallið 2024 Þáttur 1
Krissa og Guðmundur Nathan spjalla saman um íslensku jólasveinana og hvernig þeir gefa í skóinn. Fyrstur til byggða kemur hann Stekkjastaur 12. desember.