Sundferð 12. janúar ´23

 Á fimmtudaginn 12.janúar ætlum við að skella okkur í sund ,í boði er t.d Laugardalslaug eða Árbæjarlaug. Endilega mætið á húsfund á morgun og kjósið laug.  

Skráið ykkur á töflunni á 2.hæð 

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top