kjarvalsstaðir Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 2. febrúar.
Leirlistanámskeið 4 Leirlistarnámskeið 4. Fannar Bergsson leirlistarmaður verður með fjórða námskeiðið í leirlist 7. febrúar.
Viðtal við hörð torfason Jakob Stefánsson spjallar við tónlistarmanninn og menningarfrömuðinn Hörð Torfason um uppeldisárin, innblásturinn og manninn sjálfan.
Keiluferð 19.janúar Á fimmtudaginn n.k ætlum við að skella okkur í keilu með Sabelu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 16.00
Opið Hús Það verður opið hús í Klúbbnum Geysi næstkomandi laugardag 14. janúar frá 11:00 til 15:00. Eldum og spilum saman og höfum gaman!
Afhending Íslenskrar Knattspyrnu 2022 Helgi afhenti Klúbbnum bókina Íslensk Knattspyrna í gær, miðvikudaginn 04.01 á húsfundi. Helgi á sjálfur tvær myndir í bókinni.